Kassarnir
Kassarnir eru 63L úr sterku plasti og með traust handföng. Hægt er að stafla kössum með allt að 150kg heildarþyngd í hverjum stafla.
Stærð: 63L (60cm x 40cm x35cm)
Burðarþol: Allt að 30 kg.
PÖKKUNARPLAST + HANDFANG
Strekkiplast er frábært til þess að festa skápahurðir eða skúffur áður en flutningar hefjast. Ekkert lím er í rúllunni og fer því betur með húsgögnin þín. Handfang er innifalið.
KASSAHJÓL
Auktu þægindin með auka kassahjólum.
Lengd leigu fylgir leigutímabili pakka.
SEKKJATRILLA
Meðfærileg og létt vörukerra.
Hámarks burðargeta 150 kg
Með tröppurennu
Loftfyllt gúmmíhjól
BÓLUPLAST (BUBBLE WRAP)
Bóluplastið verndar viðkvæmu hlutina þína. Hver rúlla er 25cm að breitt og 5m að lengd. Einfalt að klippa niður. Virkar vel með pökkunarplastinu.
Stærð: rúlla er 25cm X 5 metrar.
DÝNUPOKI
Dýnupoki er lausnin á því dýnan úr rúminu þínu haldist hrein í flutningum. Þú einfaldlega setur dýnuna í poka og kemur í veg fyrir að óhreindi endi í dýnunni þinni.
Stærð: King/Queen: 198cm x 35cm x 254cm