kassar-3x-700x700

Kassarnir

Kassarnir eru 63L úr sterku plasti og með traust handföng. Hægt er að stafla kössum með allt að 150kg heildarþyngd í hverjum stafla.

Stærð: 63L (60cm x 40cm x35cm)
Burðarþol: Allt að 30 kg.

strekkiplast-white-bgr

PÖKKUNARPLAST + HANDFANG

Strekkiplast er frábært til þess að festa skápahurðir eða skúffur áður en flutningar hefjast. Ekkert lím er í rúllunni og fer því betur með húsgögnin þín. Handfang er innifalið.

kassahjol-white-bgr

KASSAHJÓL

Auktu þægindin með auka kassahjólum.

Lengd leigu fylgir leigutímabili pakka.

sekkjatrilla

SEKKJATRILLA

Meðfærileg og létt vörukerra.

Hámarks burðargeta 150 kg
Með tröppurennu
Loftfyllt gúmmíhjól

bubble_wrap

BÓLUPLAST (BUBBLE WRAP)

Bóluplastið verndar viðkvæmu hlutina þína. Hver rúlla er 25cm að breitt og 5m að lengd. Einfalt að klippa niður. Virkar vel með pökkunarplastinu.

Stærð: rúlla er 25cm X 5 metrar.

dynuplast-white-bgr

DÝNUPOKI

Dýnupoki er lausnin á því dýnan úr rúminu þínu haldist hrein í flutningum. Þú einfaldlega setur dýnuna í poka og kemur í veg fyrir að óhreindi endi í dýnunni þinni.

Stærð: King/Queen: 198cm x 35cm x 254cm

0

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita