Pakki 1 – 15 kassar
From: 14.995kr.
Pakki 1 inniheldur 15 Kassa og 1 kassahjól. Pakkinn hentar vel fyrir þá sem eru að flytja úr stúdíó íbúð eða standa í minni flutningum. Kassarnir eru 63L úr sterku plasti og með traust handföng. Hægt er að stafla kössum með allt að 150kg heildarþyngd í hverjum stafla.
Stærð: 63L (60cm x 40cm x35cm)
Burðarþol: Allt að 30 kg.