Fyrirtækjaþjónusta
Flutningar – Skammtímageymsla – Eyðing trúnaðarskjala
Fyrirtækjaþjónusta kassaleigunnar býður fyrirtækjum upp á sérsniðna leigu þar sem við hjálpum þér að meta þarfir.
- Hagstæðara og umhverfisvænna en hefðbundnir kassar.
- Tímasparnaður fyrir starfsfólk.
- Kassarnir okkar tryggja betri meðferð á því sem flutt er.
- Skilatími fyrirtækjaleigu er eftir samkomulagi og er sveigjanlegur.
- Innsigli á kassa fylgir fyrir viðkvæm gögn.
Endilega hafðu samband og við finnum réttu lausnina fyrir þig.